Reykjavíkurborg ~ Velferðarsvið


Pokasjóður

Pokasjóður styrkir
SÁS samtökin


Könnun

Spilar þú oftar en þrisvar í viku?
 
Velkomin(n) heimasíðu SÁS

Samtökin voru stofnuð 21. janúar 2004 og hafa það að markmiði að koma stuðningi við spilafíkla og aðstandendur þeirra í fastan farveg.
...nánar

Hér til hægri getur þú horft á stutta fræðslumynd sem var framleidd af SÁS um spilafíkn (þú getur smellt á ferninginn fyrir neðan myndina til að stækka).
GA - Nýliðinn

GA leiðin til að lifa lífinu

Batastefna GA samtakanna takmarkast engan vegin við vikulega fundi heldur er hún leið til að lifa lífinu. Bataferillinn skapar sjálfsvitund sem gagnsýrir allt líf félagans. Rétt eins og sykursýkissjúklingur þarf insúlín þarf spilafíkillinn að byggja líf sitt á batastefnunni. Auk þess að vera stuðningshópur verða GA samtökin að fjölskyldu fyrir marga félaga. Kærleikur - hluttekning rétt eins og stuðningur, sprettur af gagnkvæmum skilningi félaganna og löngun til að lifa heilbrigðu og hamingjusömu lífi.

 

Nánar...
 
Spilafíkn er lífshættuleg fíkn
Sú staðreynd að fíkn sem birtist í því að fíkillinn myndar tengsl við ákveðin efni eða athafnir fremur en við fólk, endurspeglast í samskiptum hans við aðra. Undir eðlilegum kringumstæðum notar fólk ýmsa hluti sér til gagns eða gleði. Fíkillinn yfirfærir slík tengsl við hluti hins vegar smám saman yfir á samskipti sín við fólk og kemur fram við aðra eins og þeir séu dauðir hlutir sem þjóna því hlutverki einu að létta honum lífið eða gera það skemmtilegra.
Nánar...
 
Fjársöfnun byggð á ógæfu
Miðvikudaginn 20. júní, 2007 - Ritstjórnargreinar mbl.
Fyrsta opinbera mótið, sem haldið hefur verið í póker, var stöðvað um helgina á grundvelli ákvæða í hegningarlögum, sem ætlað er að setja skorður við fjárhættuspilum.
Nánar...
 
Norskum spilafíklum fækkar

Ástæðan sú að kassarnir voru bannaðir til bráðabirgða en verða leyfðir aftur.
Bannið var þó aðeins til bráðabirgða og síðar á árinu mun Norsk Tipping, sem hefur einkaleyfi á spilakössum, setja upp 6.000 til 10.000 nýja kassa. Óttast er, að þá muni fljótlega sækja í sama farið.

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 2