Er spilafíkn sjúkdómur?
Já. Á Íslandi er gjarnan notað hugtakið spilafíkn í dag. Sálfræðingar hafa gjarnan rætt um spilaáráttu. Árið 1980 var spilafíkn samþykkt í Bandaríkjunum sem sjúkdómur og þá undir nafninu “Sjúkleg fjárhættuspilamennska” (Pathological gambling).
Getur einstaklingur sem misst hefur stjórn á spilamennsku sinni náð stjórn aftur?
Nei því miður – Það er reynsla okkar sem þekkjum til að þegar einstaklingur hefur einu sinni misst stjórn sé ólíklegt að hann geti spilað eðlilega aftur.
0 comments on “Spurt & svarað”