Spurt & svarað

Er spilafíkn sjúkdómur?

Já. Á Íslandi er gjarnan notað hugtakið spilafíkn í dag. Sálfræðingar hafa gjarnan rætt um spilaáráttu. Árið 1980 var spilafíkn samþykkt í Bandaríkjunum sem sjúkdómur og þá undir nafninu “Sjúkleg fjárhættuspilamennska” (Pathological gambling).

Getur einstaklingur sem misst hefur stjórn á spilamennsku sinni náð stjórn aftur?

Nei því miður – Það er reynsla okkar sem þekkjum til að þegar einstaklingur hefur einu sinni misst stjórn sé ólíklegt að hann geti spilað eðlilega aftur.

Smelltu hér til að taka sjálfspróf

Did you like this? Share it!

0 comments on “Spurt & svarað

Leave Comment